Fréttir

Frá 17. júní hátíðarhöldum

17. júní var haldinn hátíðlegur í Flóahreppi

Bókagjöf til þjóðarinnar

Bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær er gjöf til allra landsmanna á 80 ára afmæli lýðveldisins

Lausar stöður skólaritara og almennra starfsmanna við Flóaskóla

17. júní í Flóahreppi

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur í Flóahreppi.

Menningarstyrkur 2024

Tvö verkefni hlutu menningarstyrk 2024.

Þakkir til Sigurðar Ólafssonar skólabílstjóra

Sigurður Ólafsson skólabílstjóri fór sína síðustu formlegu ferð með nemendur Flóaskóla síðastliðinn mánudag.

Fyrirhuguðum íbúafundi um atvinnustefnu frestað fram á haust

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður fyrirhuguðum íbúafundi vegna sameiginlegrar atvinnustefnu Flóahrepps, Árborgar og Hveragerðis frestað fram á haust.

Leikjanámskeið Þjótanda byrjað!

Ungmennafélagið Þjótandi stendur fyrir leikjanámskeið líkt og fyrri ár.

Íþrótta- og afreksfólk Flóahrepps 2023

Á fjölskylduhátíðinni Fjöri í Flóa var íþrótta- og afreksfólk Flóahrepps heiðrað ásamt því að veitt var sérstök viðurkenning fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsmála í Flóahreppi

Sumarlokun skrifstofu 2024

Skrifstofa Flóahrepps verður lokuð frá 15. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum