- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Þjótandi stendur fyrir leikjanámskeiði í júní eins og undanfarin ár. Námskeiðið er í níu daga, á tímabilinu 5.-18. júní, frá kl. 8:30 - 11:00. Námskeiðið fer fram á íþróttasvæðinu við Þjórsárver að mestu leiti. Iðkendur mæta með hollt og gott nesti með sér.
Námskeiðið er ætlað börnum sem eru að ljúka 1.- 6. bekk.
Þjálfarar verða Örvar Rafn Hlíðdal og Unnur Bjarkadóttir.