- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Greiðsla húsnæðisbóta eru ekki lengur í höndum sveitarfélaga heldur Húsnæðis og Mannvirkjastofnunnar. Almennar upplýsingar um húsnæðisbætur má finna á heimasíðu stofunarinnar á hms.is
Húsnæðisbætur eru mánaðarlegar greiðslur sem eru ætlaðar til að aðstoða þá sem leigja íbúðarhúsnæði, hvort sem er í félagslega kerfinu, námsgörðum eða á hinum almenna leigumarkaði. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta. Almenn afgreiðsla er í höndum skrifstofu HMS á Sauðárkróki.
Umsókn um húsnæðisbætur þarf að skila inn rafrænt í gegnum "mínar síður" á island.is