Flóahreppur hefur á að skipa hæfu starfsfólki sem býr yfir mikilli þekkingu. Starfsfólkið er ein mikilvægasta auðlind sveitarfélagsins.
Starfsmannastefnunni er ætlað að stuðla að betra starfsumhverfi og styðja við eflingu mannauðs til að ná
fram settum markmiðum.
Flóahreppur leggur áherslu á starfsánægju, góðan starfsanda og vellíðan starfsmanna. Lögð er áhersla á
opin samskipti og skilvirka miðlun upplýsinga.
Starfsfólk sveitarfélagsins skal hafa gildi Flóahrepps í huga í störfum sínum fyrir sveitarfélagið:



Starfsmannastefna Flóahrepps