- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Flóahreppur er aðili að Brunavörnum Árnessýslu.
Slökkvilið
Slökkviliðsstjóri er Pétur Pétursson
Sími á slökkvistöðinni er 480-0900 en í neyðartilfellum skal alltaf hafa samband við Neyðarlínuna í símanúmerið 112.
Aðsetur: Árvegi 1, 800 Selfoss
Netfang: ba@babubabu.is
Skráning hliða við sumarhús
Slökkvitækjaþjónusta Suðurlands
Slökkvitækjaþjónusta Suðurlands ehf (SÞS) er í eigu aðildarsveitarfélaga Brunavarna Árnessýslu. Aðsetur SÞS er í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
SÞS þjónustar lögbýli í sveitarfélögum BÁ líkt og BÁ hefur gert frá upphafi. Sú þjónusta felst í að íbúar í dreifbýli Árnessýslu koma með slökkvitækin til SÞS þar sem starfsmaður skiptir þeim út og afhendir rafhlöður í reykskynjara þeim að kostnaðarlausu.
SÞS sinnir einnig almennri þjónustu og sölu er snertir eldvarnarbúnað á heimilum, fyrirtækjum og stofnunum.
Hægt er að koma með slökkvitæki til yfirferðar hjá SÞS og fá keypt slökkvitæki og reykskynjara alla virka daga frá kl. 8-16.
Síminn hjá SÞS er 480-0900.