- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Stjórnskipuleg staða
Nefndin heyrir undir sveitarstjórn og starfar í hennar umboði. Verksvið nefndarinnar eru skipulag, áætlanagerð og umsjón verklegra framkvæmda á vegum Flóahrepps.
Skipun nefndar
Í framkvæmda- og veitunefnd eiga sæti þrír fulltrúar sem sveitarstjórn kýs til fjögurra ára að afloknum sveitarstjórnarkosningum samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Á sama hátt eru kjörnir þrír fulltrúar til vara. Sveitarstjórn kýs formann nefndarinnar en á fyrsta fundi sínum kýs nefndin varaformann.
Sveitarstjóri starfar með nefndinni og er ritari hennar. Umsjónarmaður fasteigna situr fundi nefndarinnar þegar þurfa þykir. Einnig eiga sveitarstjórnarfulltrúar rétt á að sitja fundi nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétt.
Hlutverk framkvæmda- og veitunefndar
Nefndin hefur faglega umsjón með verklegum framkvæmdum í sveitarfélaginu og gerir tillögur til sveitarstjórnar varðandi verkefni tengdum eignum sveitarfélagsins. Nefndin fer með stjórn Vatnsveitu Flóahrepps og Flóaljóss og hefur vald til fullnaðarafgreiðslu mála er snúa beint að framkvæmdum í veitumálum sem rúmast innan gildandi fjárhagsáætlunar. Nefndin skal hafa eftirlit með því að stofnanir og deildir á sviði framkvæmda- og veitumála starfi innan laga, reglugerða og samþykkta hverju sinni.
25. fundur 24. september 2024 - sækja á PDF formi
24. fundur 27. ágúst 2024- sækja á PDF formi
23. fundur 26.júní 2024 - sækja á PDF formi
22. fundur 23. maí 2024 - sækja á PDF formi
21. fundur 21. apríl 2024 - sækja á PDF formi
20. fundur 27. mars 2024 - sækja á PDF formi
19. fundur 28. febrúar 2024 - sækja á PDF formi
18. fundur 7. desember 2023 - sækja á PDF formi
17. fundur 9. nóvember 2023 - sækja á PDF formi
16. fundur 19. október 2023 - sækja á PDF formi
15. fundur 29. júní 2023 - sækja á PDF formi
14. fundur 15. maí 2023 - sækja á PDF formi
13. fundur apríl 2023 - sækja á PDF formi
12. fundur mars 2023 - sækja á PDF formi
11. fundur desember 2022 - sækja á PDF formi
10. fundur nóvember 2022 - sækja á PDF formi
9. fundur október 2022 - sækja á PDF formi
8. fundur - sækja á PDF formi
7. fundur - sækja á PDF formi
6. fundur - sækja á PDF formi
5. fundur - sækja á PDF formi
4. fundur - sækja á PDF formi
3. fundur - sækja á PDF formi
2. fundur - sækja á PDF formi
1. fundur - sækja á PDF formi