Fræðslunefnd
Stjórnskipuleg staða
Fræðslunefnd Flóahrepps fer, í umboði sveitarstjórnar, með málefni leik- og grunnskóla samkvæmt lögum og reglugerðum er þar að lúta og því sem sveitarstjórn felur henni. Nefndin skal fylgja samþykkt um stjórn og fundarsköp Flóahrepps hverju sinni.
Skipun nefndar
Í Fræðslunefnd eiga sæti fimm fulltrúar sem sveitarstjórn skipar til fjögurra ára að afloknum sveitarstjórnarkosningum samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga, laga um leikskóla og laga um grunnskóla. Á sama hátt eru kjörnir fimm fulltrúar til vara. Sveitarstjórn skipar formann nefndarinnar en á fyrsta fundi sínum kýs nefndin sér varaformann og ritara.
Eftirtaldir aðilar eiga rétt á að sitja fundi nefndarinnar með málfrelsi og tillögurétt: Fulltrúi skólastjóra, fulltrúi leikskólastjóra, fulltrúi kennara, fulltrúi starfsmanna leikskóla, fulltrúi foreldra grunnskólabarna og fulltrúi foreldra leikskólabarna
Hlutverk nefndar
Fræðslunefnd hefur faglega umsjón með starfsemi leik- og grunnskóla í sveitarfélaginu. Nefndin skal hafa eftirlit með því að stofnanir og deildir starfi innan ramma laga, reglugerða og samþykkta á hverjum tíma.
Erindisbréf Fræðslunefndar má finna hér á síðunni.
Hér má sjá fundargerðir fræðslunefndar:
September 2024
Maí 2024
Apríl 2024
Mars 2024
Febrúar 2024
Janúar 2024
Nóvember 2023
Október 2023
September 2023
Maí 2023
Apríl 2023
Mars 2023
Janúar 2023
Nóvember 2022
Sækja fundargerð á PDF formi
Október 2022
Sækja fundargerð á PDF formi
September 2022
Sækja fundargerð á PDF formi
Maí 2022
Sækja fundargerð á PDF formi
Október 2021
Sækja fundargerð á PDF formi
September 2021
Sækja fundargerð á PDF formi
Maí 2021
Sækja fundargerð á PDF formi
Mars 2021
Sækja fundargerð á PDF formi
Febrúrar 2021
Sækja fundargerð á PDF formi
Janúar 2021
Sækja fundargerð á PDF formi
Nóvember 2020
Sækja fundargerð á PDF formi
September 2020
Sækja fundargerð á PDF formi
Maí 2020
Sækja fundargerð á PDF formi
Janúar 2020
Sækja fundargerð á PDF formi
Mars 2020
Unnið er að uppfærslu á vef og munu eldri fundargerðir smám saman koma inn á vefinn.