Fréttir

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings auglýsir eftir félagsráðgjafa

Skóla-og velferðarþjónusta Árnesþings óskar eftir að ráða metnaðarfullan félagsráðgjafa í barnavernd/félagsþjónustu innan velferðarþjónustu.

Auglýsum eftir verktaka í skólaakstur

Ljóst er að gera þarf samning við verktaka vegna skólaaksturs á komandi árum

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist 11. apríl 2024 í Dagskránni og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Fundargerð 295. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar mánudaginn 8. apríl.

Fundardagskrá 295. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar mánudaginn 8. apríl kl. 16:00 í Þingborg

Glærur frá íbúafundi 26. mars

Sveitarstjórn Flóahrepps stóð fyrir íbúafundi þriðjudaginn 26. mars í Félagslundi

Umsóknir um menningarstyrk Flóahrepps 2024

Tekið er við umsóknum um menningarstyrk Flóahrepps 2024 til 15. apríl.

Áveitan í apríl

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf, Áveituna

Gleðilega páska

Hér eru nokkrar hugmyndir að afþreyingu innan Flóahrepps um páskana. Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.

Íbúafundur 26. mars

Við minnum á íbúafund í Félagslundi þriðjdagskvöldið 26. mars kl. 20:00-22:00