Fréttir

Áveitan í apríl

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf, Áveituna

Gleðilega páska

Hér eru nokkrar hugmyndir að afþreyingu innan Flóahrepps um páskana. Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.

Íbúafundur 26. mars

Við minnum á íbúafund í Félagslundi þriðjdagskvöldið 26. mars kl. 20:00-22:00

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Flóahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur

Auglýst eftir minkaveiðimanni í Flóahreppi

Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á fundi sínum í ágúst 2023 að auglýsa eftir veiðimanni til hefðbundinnar minkaleitar í sveitarfélaginu.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 8. apríl

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur næst saman til fundar mánudaginn 8. apríl kl. 16:00

Íbúakönnun vegna sameiginlegrar atvinnumálastefnu Flóahrepps, Hveragerðis og Árborgar

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu.

Óskum eftir fulltrúa í Öldungaráð Uppsveita og Flóa

Sveitarfélögin Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur og Bláskógabyggð starfrækja sameiginlegt Öldungaráð

Umsóknir um hvatagreiðslur þurfa að berast fyrir 1. apríl 2024

Flóahreppur greiðir styrk til íþrótta- lista- og tómstundaiðkunar tvisvar sinnum á ári, að hausti og vori.

Fundargerð 294. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 5. mars 2024