- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á fundi sínum í febrúar að boða til íbúafundar.
Fundurinn verður haldinn í Félagslundi þriðjudagskvöldið 26. mars kl. 20:00-22:00.
Meðal málefna á fundinum verður umræða um úrgangsmál í landbúnaði, kynningar vegna endurskoðunar aðalskipulags Flóahrepps og á framtíðaruppbyggingu við Flóaskóla ásamt öðrum málum sem kunna að brenna á íbúum.
Hér er hægt að fylgjast með í beinu streymi: Íbúafundur í Flóahreppi beint streymi