Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 18. febrúar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17:00

SASS óska eftir að ráða framkvæmdastjóra

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga er að leita að nýjum framkvæmdastjóra.

Rof í þjónustu ljósleiðara hjá notendum Mílu næstu nótt

Vegna breytinga á landsstreng vegna vegstæðis nýrrar Ölfusárbrúar verður rof í þjónustu ljósleiðara hjá notendum Mílu.

Skert þjónusta vegna viðvarana

Rauðar viðvar­an­ir hafa nú verið gefn­ar út fyr­ir meiri­hluta lands­ins vegna ofsa­veðurs sem spáð er á næsta sól­ar­hring.

Fundargerð 312. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman á fundi þriðjudaginn 4. febrúar

Áveitan er komin út

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf, Áveituna.

Fundardagskrá 312. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17:00 í Þingborg.

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL

Meðfylgjandi eru auglýsing um skipulagsmál

Laus störf á fasteignasviði Flóahrepps

Ert þú metnaðarfullur, sjálfstæður og jákvæður starfskraftur?

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 4. febrúar kl. 17:00

Sveitarstjórn kemur næst saman til fundar þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17:00