Fréttir

Umsóknir um hvatagreiðslur þurfa að berast fyrir 1. apríl 2024

Flóahreppur greiðir styrk til íþrótta- lista- og tómstundaiðkunar tvisvar sinnum á ári, að hausti og vori.

Fundargerð 294. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 5. mars 2024

Ný heimasíða Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er komin í loftið

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings bs. opnaði nýja heimasíðu á dögunum

Áveitan í mars

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf

Dagskrá 294. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar 5. mars kl. 16:00

Fjör í Flóa 2024

Fjölskylduhátíðin Fjör í Flóa verður haldin dagana 31. maí - 1. júní.

Næsti fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur næst saman til fundar þriðjudaginn 5. mars kl. 16:00

Verkstjórar í vinnuskóla Flóahrepps 2024

Sumarstarf og útivera í Flóahreppi 2024 Flóahreppur óskar eftir að ráða verkstjóra í vinnuskóla Flóahrepps.

Samtal um aðgerðaáætlun ferðamála til 2030 - Fundir um allt land

Opnir umræðu- og kynningarfundir með ferðamálaráðherra

Inneignarkort til að nota í Hrísmýri á Selfossi

Sækja þarf inneignarkort á skrifstofu Flóahrepps til að fá að henda án gjalds í söfnunarstöð í Hrísmýri. Inneign ársins 2024 er 500 kg.