Fréttir

Fundargerð 314. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar 4. mars

FJÖR Í FLÓA 2025

Fjölskyldu og menningarhátíðin Fjör í Flóa verður haldin dagana 30.-31. maí 2025

Áveitan í mars er komin út

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf

Fundardagskrá 314. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. mars

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist í dag 27. febrúar í Dagskránni og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Skemmtileg vinna - hentug fyrir skólafólk!

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings auglýsir eftir ábyrgum einstaklingum til þess að vera liðveitendur

Breikkun Hringvegar frá Selfossi að Þjórsá

Sveitarstjórn Flóahrepps tók breikkun hringvegarins í gegnum sveitarfélagið Flóahrepp til umfjöllunar á fundi sínum í febrúar.

Fundargerð 313. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar 18. febrúar 2025

FRESTAÐ! Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Zone

Fresta þarf söngkeppni Zone vegna veikinda

Fundardagskrá 313. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 18. febrúar.