Fréttir

Vegna umsókna í Sjóðinn Góða fyrir jólin 2024

Síðasti dagur rafrænna umsókna í Sjóðinn Góða er 10. desember.

Staða íbúðauppbyggingar á Suðurlandi

Opinn fundur HMS, Tryggð byggð og Samtökum iðnaðarins um stöðu íbúðauppbyggingar á Suðurlandi verður haldinn á Selfossi.

Fundardagskrá 307. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 19. nóvember kl. 16:00 í Þingborg

Aðventuhátíð í Þingborg 5. desember

Stórglæsileg aðventuhátíð verður haldin í Þingborg 5. desember.

Kynningarfundir vegna framkvæmda

Landsvirkjun boðar til kynningarfunda fyrir íbúa í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi dagana 19. og 20. nóvember nk.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 19. nóvember

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 19. nóvember

Skipulagsauglýsing birt 14. nóvember 2024

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL

Framlagning kjörskrár fyrir Flóahrepp vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024

Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember 2024 og verður kjörstaður í Flóahreppi í Félagslundi

Áttu land sem leiðist?

Votlendissjóður heldur upplýsingafund mánudaginn 11. nóvember um tækifærin í endurheimt votlendis

Áveitan í nóvember komin út!

Ungmennafélagið Þjótandi gefur út mánaðarlegt fréttabréf.