Fréttir

Skipulagsauglýsing UTU sem birtist 29. júní 2023

Hér má sjá skipulagsauglýsingu UTU vegna mála í Ásahreppi, Bláskógabyggð, Flóahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

KIA gullhringurinn í Árborg og Flóahreppi 1.-2. júlí

KIA Gullhringurinn, eitt stærsta og skemmtilegasta hjólreiðamót landsins hefur flutt sig í Árborg og verður keppnin haldin þar þriðja árið í röð núna á laugardaginn 1. júlí

Fundargerð 283. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn hélt aukafund mánudaginn 26. júní 2023

Laust starf náms- og starfsráðgjafa

Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings auglýsir laust starf náms- og starfsráðgjafa

Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps - Fundardagskrá

Boðað er til aukafundar í sveitarstjórn Flóahrepps þann 26.06.2023

Fréttir af 17. júní í Flóahreppi 2023

Íbúar Flóahrepps héldu upp á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní 2023.

Upplýsingar um sumarlokun skrifstofu í Þingborg

Skert starfsemi verður á skrifstofu Flóahrepps vegna sumarleyfa hluta af sumrinu.

Samningur um refaveiðar í Flóahreppi 2023

Flóahreppur hefur samið við Birgi Örn Jónsson um refaveiði og grenjavinnslu.

Skipulagsauglýsing UTU

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist 1. júní 2023 í Dagskránni, Morgunblaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Útboð - vatnsstofn frá Kjartansstöðum að Skeiðavegamótum

Flóahreppur óskar eftir tilboðum í verkið "Vatnsstofn frá Kjartansstöðum að Skeiðavegamótum 2023"