Fréttir

Ábendingagátt Flóahrepps

Opnað hefur verið fyrir að senda inn ábendingar í gegnum heimasíðu Flóahrepps.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 14. september 2023 í Dagskránni, Morgunblaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál viðkomandi sveitarfélaga: Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hvert mál hefur með sér hlekk á skipulagsgögn (þ.e. lýsingu, uppdrátt, greinargerð o.s.frv.).

Skrifstofa Flóahrepps lokuð 21.-22. september

Vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga verður skrifstofan í Þingborg lokuð dagana 21.-22. september

Skemmtiferð 60 ára og eldri í Flóahreppi

Kvenfélögin í Flóahreppi standa fyrir skemmtiferð fyrir íbúa 60 ára og eldri 14. september.

Tilkynning frá Uppbyggingasjóði Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands haustið 2023.

Óskað eftir áhugasömum þátttakendum á aðventutónleikum 7. desember

Menningarnefnd í samstarfi við Berglindi Björk Guðnadóttur stendur fyrir fjölskyldu- og aðventutónleikum þann 7. desember.

Fundargerð 286. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 5. september 2023.

Er ferðamannastaður á landinu þínu?

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.

Áveitan fyrir september er komin út!

Ungmennafélagið Þjótandi gefur Áveituna út mánaðarlega

Fundardagskrá 286. fundar sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar verður 5. september.