Fréttir

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs.

Undir embættið heyra skipulags- og byggingarmál sex sveitarfélaga og er það eitt stærsta embætti á sviði skipulags- og byggingamála á landinu.

Flóahreppur auglýsir eftir aðila til að sinna smölun og vörslu ágangsfjár

Í gildandi fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna nr. 844/2022 er kveðið á um skyldu sveitarfélags til að láta smala ágangsfé gangi það öðrum til tjóns inni á afgirtu svæði.

Pistill sveitarstjóra í júní

Mánaðarlega birtist pistill frá sveitarstjóra í Áveitunni

Fundargerð 282. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar 6. júní 2023

Sumarlokun skrifstofu UTU

Skrifstofa UTU verður lokið frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.

Fundarboð 282. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn fundar þriðjudaginn 6. júní kl. 9:00 í Þingborg

Fjör í Flóa hefst á morgun

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Fjör í Flóa hefst á morgun, föstudaginn 2. júní

Áveitan er komin út!

Júní blað Áveitunnar er komið á heimasíðuna.

282. fundur sveitarstjórnar 6. júní

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. júní kl. 9:00 í Þingborg.

Opin vika á gámasvæði hefst á morgun!

Í tengslum við hreinsunarátak að vori er gámasvæðið opið íbúum og atvinnurekendum í Flóahreppi í viku.