Fréttir

Lokað á gámasvæðinu í Hrísmýri á Þorláksmessu

Gámasvæðið í Hrísmýri á Selfossi verður lokað á Þorláksmessu.

Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til aukafundar fimmtudaginn 21. desember kl. 12:00

Fjárhagsáætlun Flóahrepps 2024-2027

Á fundi sveitarstjórnar þann 12. desember 2023 samþykkti sveitarstjórn fjárhagsáætlun 2024-2027

Fundargerð 290. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 12. desember 2023 kl. 11:00

Fundardagskrá 290. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til fundar þriðjudaginn 12. desember kl. 11:00 í Þingborg

Áveitan í desember

Ungmennafélagið Þjótandi gefur Áveituna út mánaðarlega

Hver er staðan og hverjar eru þarfir bænda í Flóahreppi hvað varðar lífræna efnisstrauma og samsetningu þeirra til orkuframleiðslu?

Óskað er eftir þátttakendum í rýnihóp vegna nýsköpunarverkefnis

Lífrænn úrgangur - ný karfa - nýir pokar

Frá áramótum munu íbúar Flóahrepps þurfa að nota pappírspoka undir lífrænan eldhúsúrgang.

Langspilsvaka í Þingborg 1. desember

Langspilsvaka verður haldin í Þingborg föstudaginn 1. desember kl. 20:00

Fundargerð 289. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar þriðjudaginn 28. nóvember.