- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Krakkaborg er þriggja deilda leikskóli staðsettur í Flóahreppi. Nemendur eru á aldrinum 1 – 6 ára. Krakkaborg er Grænfánaleikskóli og er því lögð rík áhersla á umhverfismennt og grenndarkennslu. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði John Dewey og eru einkunnarorð leikskólans Hugur - Hjarta - Hönd
Leikskólinn Krakkaborg leitar að eftirfarandi stöðum fyrir skólaárið 2024-2025.
100 % stöðu kennara frá 8.ágúst 2024
Menntunar- og hæfniskröfur
Helstu verkefni og ábyrgð:
75% staða sérgreinastjóri grenndarkennslu frá 8.ágúst 2024
Menntunar- og hæfniskröfur
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 3.maí 2024. Ráðið verður í stöðuna frá og með 8.ágúst eða eftir samkomulagi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélags. Vakin er athygli á að ef leikskólakennari sækir ekki um kemur til greina að ráða aðra háskólamenntaða einstaklinga eða leiðbeinendur.
Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu leikskólans krakkaborg.leikskolinn.is með umsókn skal fylgja ferilskrá.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sara Guðjónsdóttir leikskólastjóri í síma 480-0151 eða krakkaborg@krakkaborg.is