Fréttir

Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps - Fundardagskrá

Boðað er til aukafundar í sveitarstjórn Flóahrepps þann 26.06.2023

Fréttir af 17. júní í Flóahreppi 2023

Íbúar Flóahrepps héldu upp á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní 2023.

Upplýsingar um sumarlokun skrifstofu í Þingborg

Skert starfsemi verður á skrifstofu Flóahrepps vegna sumarleyfa hluta af sumrinu.

Samningur um refaveiðar í Flóahreppi 2023

Flóahreppur hefur samið við Birgi Örn Jónsson um refaveiði og grenjavinnslu.

Skipulagsauglýsing UTU

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist 1. júní 2023 í Dagskránni, Morgunblaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Útboð - vatnsstofn frá Kjartansstöðum að Skeiðavegamótum

Flóahreppur óskar eftir tilboðum í verkið "Vatnsstofn frá Kjartansstöðum að Skeiðavegamótum 2023"

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita bs.

Undir embættið heyra skipulags- og byggingarmál sex sveitarfélaga og er það eitt stærsta embætti á sviði skipulags- og byggingamála á landinu.

Flóahreppur auglýsir eftir aðila til að sinna smölun og vörslu ágangsfjár

Í gildandi fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna nr. 844/2022 er kveðið á um skyldu sveitarfélags til að láta smala ágangsfé gangi það öðrum til tjóns inni á afgirtu svæði.

Pistill sveitarstjóra í júní

Mánaðarlega birtist pistill frá sveitarstjóra í Áveitunni

Fundargerð 282. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Flóahrepps kom saman til fundar 6. júní 2023