Fréttir

Skipulagsauglýsing UTU

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 16. mars 2023 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Styrkur til menningarmála - umsóknarfrestur til 15. apríl

Sveitarstjórn veitir árlega styrk/styrki til menningarmála í sveitarfélaginu skv. gildandi reglum um úthlutun.

Gunnlaug Hartmannsdóttir nýr deildarstjóri skólaþjónustu hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.

Stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. samþykkti á fundi sínum 7. mars síðastliðinn að ráða Gunnlaugu Hartmannsdóttur í starf deildarstjóra skólaþjónustu hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.

30 ára starfsafmæli

Ingibjörg Einarsdóttir fagnar nú 30 ára starfsafmæli sem húsvörður við Þingborg

Fyrsta skóflustungan að nýju húsi Umhverfis- og tæknisviðis uppsveita bs.

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju húsi Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs.

Umsókn um hvatagreiðslur - umsóknarfrestur til 1. apríl

Umsóknarfrestur vegna hvatagreiðslna að vori er til 1. apríl.

Kvenfélag Hraungerðishrepps 90 ára í dag!

Kvenfélag Hraungerðishrepps fagnar nú 90 ára afmæli

Fundarboð 277. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps

277. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps verður haldinn í Þingborg þriðjudaginn 7. mars kl. 9:00

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist 2. mars í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

Þjónustan hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.

Í dag tekur til starfa breytt byggðasamlag undir nafninu Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings bs. sem rekið er af Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi, Flóahreppi og Grímsnes- og Grafningshreppi.