Viðburðadagatal

Viðburðir á næstunni

Aukafundur sveitarstjórnar Flóahrepps

Sveitarstjórn Flóahrepps kemur saman til aukafundar fimmtudaginn 21. desember kl. 12:00

Langspilsvaka í Þingborg 1. desember

Langspilsvaka verður haldin í Þingborg föstudaginn 1. desember kl. 20:00

Forsala miða á Aðventuhátíð í Flóahreppi

Menningarnefnd Flóahrepps ásamt Berglindi Björk Guðnadóttur kynna með stolti fyrstu stóru aðventutónleikana í Flóahreppi.

Kornskurðarball í Félagslundi á föstudagskvöld!

Menningarnefnd og Ungmennafélagið Þjótandi endurvekja hið vinsæla Kornskurðarball í Flóahreppi. Ballið verður haldið í Félagslundi 29. september.

ÓSKAÐ EFTIR TILNEFNINGUM TIL HVATNINGARVERÐLAUNA Á SVIÐI MENNINGARMÁLA Á SUÐURLANDI 2023

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2023.

Skrifstofa Flóahrepps lokuð 21.-22. september

Vegna fjármálaráðstefnu sveitarfélaga verður skrifstofan í Þingborg lokuð dagana 21.-22. september

Skemmtiferð 60 ára og eldri í Flóahreppi

Kvenfélögin í Flóahreppi standa fyrir skemmtiferð fyrir íbúa 60 ára og eldri 14. september.

Tilkynning frá Uppbyggingasjóði Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands haustið 2023.

Óskað eftir áhugasömum þátttakendum á aðventutónleikum 7. desember

Menningarnefnd í samstarfi við Berglindi Björk Guðnadóttur stendur fyrir fjölskyldu- og aðventutónleikum þann 7. desember.

Er ferðamannastaður á landinu þínu?

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.