Opið hús hjá UTU á Laugarvatni

Viðburðir á næstunni

Opið hús verður hjá Umhverfis- og tæknisviði Uppsveita föstudaginn 17. janúar kl. 14:30-16:00 þar sem nýtt húsnæði UTU verður til sýnis.