Áttu land sem leiðist?

Viðburðir á næstunni

Mánudaginn 11. nóvember stendur Votlendissjóður fyrir upplýsingafund um tækifærin sem felast í endurheimt votlendis.

Fundurinn verður kl. 20:00 í Þingborg.