Aðventuhátíð í Þingborg 5. desember

Viðburðir á næstunni

Annað árið í röð verður haldin glæsileg aðventuhátíð í Þingborg.

Að hátíðinni koma aðallega heimamenn á öllum aldri og verður enn meira lagt í hátíðina í ár!

Takið daginn frá! Forsala hefst á heimasíðu Flóahrepps 21. nóvembr.