Alls bárust 11 umsóknir um starfið en tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka.
Eftirfarandi er listi umsækjenda ásamt núverandi/síðasta starfi viðkomandi:
- Aðalheiður Jóhanna Ólafsdóttir, fagkennari
- Álfheiður Tryggvadóttir, kennsluráðgjafi
- Björgvin Þór Þórhallsson, verkefnastjóri
- Hrund Harðardóttir, kennsluráðgjafi
- Íris Anna Steinarrsdóttir, kennari
- Jóhanna Margrét Eðvaldsdóttir, umsjónarkennari
- Karl Sigtryggsson, grunnskólakennari
- Sigríður Pálsdóttir, deildarstjóri yngra stigs grunnskóla
- Þórunn Jónasdóttir, skólastjóri
Úrvinnsla umsókna og viðtöl fara fram næstu daga.