- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Líkt og fram kemur í fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna, og þar með Flóahrepp, skal bent á eftirfarandi skyldu sauðfjárbænda sem eru með fé sitt í heimalöndum.
28. gr.
Smala skal vandlega heimalönd allra jarða fyrir skilarétt og koma óskilafé til rétta. Smölun fer fram daginn fyrir skilarétt.
Skilaréttir fyrir Flóahrepp eru í Skaftholtsréttum 25. september líkt og áður hefur verið auglýst.