Næsti fundur sveitarstjórnar 6. maí

Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum dags. 1. apríl 2025 að fundarplan í apríl og maí væri eftirfarandi:

 

  • 7. apríl AUKAFUNDUR kl. 17:00 – Fyrri umræða Ársreiknings 2024
  • 15. apríl Hefðbundinn fundur sveitarstjórnar FELLUR NIÐUR
  • 6. maí Hefðbundinn fundur sveitarstjórnar kl. 17:00 - Síðari umræða Ársreiknings 2024

 

Næsti fundur sveitarstjórnar verður því 6. maí 2025 kl. 17:00 í Þingborg.

Efni sem óskað er eftir að verði tekið fyrir á fundi skal berast eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 2. maí.