Næsti fundur sveitarstjórnar

Á aukafundi sveitarstjórnar dags. 30.11.2022 bókaði sveitarstjórn eftirfarandi vegna næsta fundar sveitarstjórnar:

,,g) Næsti fundur sveitarstjórnar.
Vegna seinni umræðu fjárhagsáætlunar þá færist hefðbundinn fundur sveitarstjórnar til 15. desember og hefst hann kl. 9:00 í Þingborg. Ekki verður því fundur þann 6. desember.
Samþykkt með 5 atkvæðum.“

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður því haldinn í Þingborg 15. desember kl. 9:00 og kemur í stað fundar þann 6. desember.

Erindi sem óskað er eftir að sveitarstjórn taki til afgreiðslu á fundinum þurfa að berast á skrifstofu Flóahrepps

eða á netfangið floahreppur@floahreppur.is fyrir klukkan 12:00 föstudaginn 9. desember 2022.

Sveitarstjóri