- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Þar sem töluverður snjór er í hluta sveitarfélagsins þá þykir ástæða til þess að biðja íbúa um að moka frá sorptunnum svo að hægt sé að tæma. Gámafélagið tæmir lífrænt og almennt sorp í efri hluta í dag og fer svo í neðri hlutann á morgun. Ef aðgengi að tunnum er ekki tryggt eða tunnur ekki færðar þangað sem auðvelt er að tæma mun þjónustuaðili ekki losa sorp.
Biðjum þá sem þurfa að bregðast við þessu að gera það svo að allt gangi vel fyrir sig.