Kjörfundur í Flóahreppi frá 9:00-20:00 vegna kosninga til Alþingis

Kjörstaður í Flóahreppi vegna kosninga til Alþingis verður í félagsheimilinu Félagslundi.

 

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 20:00 laugardaginn 30. nóvember 2024.

Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa þeim ef óskað er.

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Flóahrepps á opnunartíma skrifstofu fram til kl. 13:00 þann 29. nóvember 2024. Einnig er tekið við utankjörfundaratkvæðum á sama stað fram að kosningadegi.