Gleðileg jól

Kæru íbúar og landsmenn allir

Sveitarfélagið Flóahreppur óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum einstaklega gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða.