- Fréttir
- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf og menning
- Flóahreppur
- Hafa samband
- English
- Viðburðadagatal
Aðventuhátíð Flóahrepps verður haldin í Þingborg í kvöld.
Húsið opnar kl. 18:00 og dagskrá hefst kl. 18:30
Búið er að loka fyrir forsölu miða en hægt er að kaupa miða við hurð þegar húsið opnar á eftirfarandi verði:
Fjölmargir þátttakendur koma á einn eða annan hátt að dagskránni og má þar nefna leikskólabörn úr Krakkaborg, kór yngsta stigs Flóaskóla, tónlistarnemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga, Tónafljóð, Kirkjukór Hraungerðis- og Villingaholtskirkju og Berglind Björk Guðnadóttir sópran söngkona.
Kakóbar, smákökur og kaffi innifalið í miðverði.
Hlökkum til að sjá ykkur!